Þegar „Heyr mína bæn” vann Júróvisjón

6fe1c589e796bff64c81da223cb0c48f_XL Nú er stutt í að Júróvisjón hefjist í sextugasta sinn og því góður tími, fyrir þá sem vilja, til að koma út úr skápnum og viðurkenna ást sína á þessari sívinsælu söngvakeppni. Auðvitað verða þó alltaf einhverjir sem ekki eru sammála um ágæti keppninnar.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

„Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands

Picture2

Fegurðarsamkeppnir hafa löngum þótt umdeilt fyrirbæri og eru af mörgum taldar tímaskekkja í dag. Þó verður ekki umdeilt að fegurðarsamkeppnir áttu drjúgan þátt í að móta sjálfsmynd Íslendinga á seinni hluta 20. aldar. Á Íslandi bjuggu jú fegurstu konur í heimi. „Staðreynd“ sem Íslendingar, hvort sem var í gríni eða í alvöru, þreyttust ekki að minnast á.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hollywood og málfrelsið

116029580_orig

Þegar teikningarnar af Múhameð spámanni birtust í danska dagblaðinu Jyllands-Posten árið 2005 varð umræða um mikilvægi tjáningarfrelsisins áberandi. Sú umræða varð síðan enn háværari eftir árásina á franska skopmyndablaðið Charlie Hebdo í janúar 2015. Fólk virtist flest vera á einu máli um að tjáningarfrelsið væri eitt af grunnstoðum vestræns samfélags; að sé gefin afsláttur á því væri vegið að þeim gildum sem vesturlandabúum er skylt að halda í heiðri vilji þeir kalla samfélag sitt frjálslynt.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (þriðji hluti)

hdr-william-morris-updated-415

Síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á leið sinni til einhverns annars áfangastaðar. En ef einhvern skyldi þó nefna sem ætti þennan heiður skilið þá er það, athafnamaðurinn og hönnuðurinn William Morris.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)

hdr-william-morris-updated-415

Allt síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á leið sinni til einhverns annars áfangastaðar. En ef einhvern skyldi þó nefna sem ætti þennan heiður skilið þá er það, athafnamaðurinn og hönnuðurinn William Morris.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (fyrsti hluti)

hdr-william-morris-updated-415

Allt síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á leið sinni til einhverns annars áfangastaðar. En ef einhvern skyldi þó nefna sem ætti þennan heiður skilið þá er það, athafnamaðurinn og hönnuðurinn William Morris.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ástarsaga frá Portúgal

Tableau_Inés_de_Castro

„Það er of seint, Ínes er látin“ er þekkt orðatiltæki í Portúgal sem á uppruna sinn í einni frægustu harmsögu miðalda.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Chewbacca úr Stjörnustríðsmyndunum átti upphaflega að vera lemúr

 

chewie2

Þegar George Lucas, skapari Stjörnustríðsmyndanna, bað listamanninn Ralph McQuarrie um að hanna Chewbacca, eða Loðinn eins og hann var kallaður í íslenskri þýðingu, sagði hann honum að teikna veru sem líkist lemúra.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris

hdr-william-morris-updated-415

Síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á leið sinni til einhverns annars áfangastaðar. En ef einhvern skyldi þó nefna sem ætti þennan heiður skilið þá er það, athafnamaðurinn og hönnuðurinn William Morris.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Var risafuglinn Rok til í alvöru?

kms1899

Í fornum sögum frá Indlandshafi segir frá risastórum fugli sem réðst á menn og gat borið skepnur á stærð við fíla og nashyrninga í klóm sínum. Þetta voru sögur af þjósagnarfuglinum Rok.

Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd