Mánaðarsafn: júlí 2013

Skotland, viskí og vallabíur

Vallabíur þrífast hvergi á vesturhveli jarðar. Ein undantekning er þó á því. Á eyjunni Inchconnachan í Loch Lomond í Skotlandi má finna vallabíur skoppandi um í mestu makindum.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af ævintýrum Münchhausen og hvernig þau urðu að áróðurstæki nasista

Ævintýri Münchhausen baróns eru líklegast einar frægustu grobbsögur allra tíma.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd