Færslusafn
Efni
-
Nýlegar færslur
- Þegar „Heyr mína bæn” vann Júróvisjón
- „Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
- Hollywood og málfrelsið
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (þriðji hluti)
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)
Páll Guðmundsson
Mánaðarsafn: mars 2015
„Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
Fegurðarsamkeppnir hafa löngum þótt umdeilt fyrirbæri og eru af mörgum taldar tímaskekkja í dag. Þó verður ekki umdeilt að fegurðarsamkeppnir áttu drjúgan þátt í að móta sjálfsmynd Íslendinga á seinni hluta 20. aldar. Á Íslandi bjuggu jú fegurstu konur í heimi. … Halda áfram að lesa