Greinasafn fyrir flokkinn: Greinar

Vélknúin veröld

Í þjóðarbókasafni Frakklands má finna teikningar frá árinu 1910 sem eignaðar eru listamanninum Villemard. Í þeim er að finna spár um hvaða tækninýjungar bíða mannkynsins árið 2000. Eins og sjá má á eftirfarandi myndum er heimur Villemard vélræn í meira lagi og … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Aftur til framtíðar

Í sýningarskála General Motors á heimssýningunni í New York árið 1964 mátti finna sýningu sem sýna átti þær tækninýjungar sem biði mannkynsins í nánustu framtíð.

Birt í Greinar | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ofurálfan Atlantrópa

Þýska­land árið 1929. Virtur arki­tekt leggur til í fúl­ustu alvöru að þurrka skuli Miðjarðarhafið upp til að nota botn þess sem rækt­un­ar­land. Og að gríð­ar­stór stífla verði reist í Gíbraltarsundi og marg­vís­legar breyt­ingar verði gerðar á stórum svæðum í Evrópu … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar | Færðu inn athugasemd

Bollywood rokkar

Fæstum kemur sennilega til hugar rokktónlist þegar Bollywood er annars vegar. Í kvikmyndinni Gumnaam frá 1965 er þó að finna þetta magnaða lag í flutningi hljómsveitarinnar Ted Lion and His Cubs.

Birt í Greinar | Færðu inn athugasemd

Lestarslysið í Montparnasse

Lest keyrir í gegnum vegg á lestarstöðinni í Montparnasse og veldur manntjóni.

Birt í Greinar | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Varnarmálaráðherrann, eiturlyfjasalinn og rússneski njósnarinn

Sumarið 1961 var breska varnarmálaráðherranum, John Profumo, boðið í sundlaugarpartí í Cliveden, höfðingjasetri hinnar auðugu Astor fjölskyldu.

Birt í Greinar | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd