Mánaðarsafn: apríl 2014

Ótrúlegar vistarverur írskra munka á eynni Skellig Michael

Á eynni Skellig Michael, suðvestur af ströndum Írlands, má finna leyfar munklausturs. Það í sjálfu sér þykir kannski ekki merkilegt, en þegar vistarverur munkanna eru skoðaðar nánar er næsta víst að margir munu reka upp stór augu. Híbýli þeirra líkjast … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Morðtilræðið við Harry Truman

Þann 14. júní 2011 heimsótti Barack Obama, samveldið Púertó Ríkó. Var þetta fyrsta opinbera heimsókn bandarísks forseta til landsins síðan John F. Kennedy heimsótti það fimmtíu árum áður. Eins og ávallt þegar forsetar Bandaríkjanna halda af landi brott voru með … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd