Mánaðarsafn: ágúst 2014

Lorraine mótelið: Paradís sem varð vettvangur harmleiks

Allt til ársins 1970 var svörtum íbúum Memphisborgar meinaður aðgangur að öllum sundlaugum borgarinnar. Öllum að undanskilinni einni: Sundlauginni í bakgarði Lorraine mótelsins. Ástæðan var sú að mótelið var það eina í borginni sem einungis þjónustaði blökkumönnum og hafði sundlaug. Þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd