Færslusafn
Efni
-
Nýlegar færslur
- Þegar „Heyr mína bæn” vann Júróvisjón
- „Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
- Hollywood og málfrelsið
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (þriðji hluti)
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)
Páll Guðmundsson
Mánaðarsafn: ágúst 2014
Lorraine mótelið: Paradís sem varð vettvangur harmleiks
Allt til ársins 1970 var svörtum íbúum Memphisborgar meinaður aðgangur að öllum sundlaugum borgarinnar. Öllum að undanskilinni einni: Sundlauginni í bakgarði Lorraine mótelsins. Ástæðan var sú að mótelið var það eina í borginni sem einungis þjónustaði blökkumönnum og hafði sundlaug. Þessi … Halda áfram að lesa