Mánaðarsafn: september 2014

Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris

Síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á leið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Var risafuglinn Rok til í alvöru?

Í fornum sögum frá Indlandshafi segir frá risastórum fugli sem réðst á menn og gat borið skepnur á stærð við fíla og nashyrninga í klóm sínum. Þetta voru sögur af þjósagnarfuglinum Rok.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd