Mánaðarsafn: mars 2014

Heimsfrægur rithöfundur reynir valdarán

Yukio Mishima var einn dáðasti rithöfundur Japans á 20 öld. Ekki einungis voru bækur hans vinsælar um allan heim, heldur var Mishima einnig þekktur í heimalandi sínu sem leikari og ljósmyndafyrirsæta. Allt þetta breyttist þann 25. nóvember 1970 þegar þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kvennastríðið í Nígeríu 1929

Hvað eiga konur að gera þegar karlar sýna þeim óvirðingu? Svar Igbokvenna er einfalt: Þær setjast á þá. Skáldsagan Things Fall Apart (1958) eftir nígeríska rithöfundinn Chinua Achebe segir frá Okonkwo, ungum manni af Igbo þjóðflokknum, um það leyti er Nígería varð að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd