Mánaðarsafn: október 2013

Moondog: Tónskáld, uppfinningamaður og fornnorrænt goð (eða víkingurinn á sjötta breiðstræti)

Hlustendur menningarþáttarins Víðsjá í Ríkisútvarpinu ættu að kannast við tónverkið „A Birds Lament“, en það hefur verið notað sem inngangsstef þáttarins í nokkur ár. Þetta djassskotna verk var samið af tónskáldinu Moondog en segja má að hann hafi að mörgu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Valerian og Laureline. Femíniskur vísindaskáldskapur

Endur fyrir löngu í fjarlægri vetrarbraut. Jæja, kannski ekki fyrir svo löngu síðan og reyndar ekki í fjarlægri vetrarbraut. Það sem undirritaður vildi sagt hafa er að um 46 ár eru liðin síðan fyrsta myndasagan í myndasagnaflokknum Valerian og Laureline kom … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

John Pilger. Maður hinna óþægilegu tíðinda

Fáir blaðamenn á 20. öld hafa verið jafn umdeildir og ástralinn John Pilger. Gagnrýni hans á utanríkisstefnu Vesturlanda, sem hann segir vera heimsvaldastefnu, ræður líklega þar mestu um.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd