Mánaðarsafn: maí 2013

„Hvað ef ….?” Útvarpsþáttur um sýndarsögu

Bókin Making History, eftir Stephen Fry, segir frá ungum sagnfræðinema í Cambridge, sem sendir getnaðar varna pillu aftur í tímann í þeirri veiku von að faðir Hitlers gleypi hana og verði í kjölfarið ófrjór. Þegar sagnfræðineminn vaknar daginn eftir kemst hann að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Vélknúin veröld

Í þjóðarbókasafni Frakklands má finna teikningar frá árinu 1910 sem eignaðar eru listamanninum Villemard. Í þeim er að finna spár um hvaða tækninýjungar bíða mannkynsins árið 2000. Eins og sjá má á eftirfarandi myndum er heimur Villemard vélræn í meira lagi og … Halda áfram að lesa

Birt í Greinar | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Aftur til framtíðar

Í sýningarskála General Motors á heimssýningunni í New York árið 1964 mátti finna sýningu sem sýna átti þær tækninýjungar sem biði mannkynsins í nánustu framtíð.

Birt í Greinar | Merkt , | Færðu inn athugasemd