Færslusafn
Efni
-
Nýlegar færslur
- Þegar „Heyr mína bæn” vann Júróvisjón
- „Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
- Hollywood og málfrelsið
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (þriðji hluti)
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)
Páll Guðmundsson
Mánaðarsafn: janúar 2014
Ófrægingarherferð og ofsóknir bandarísku alríkislögreglunar á hendur kvikmyndastjörnunni, Jean Seberg
París, 10 september 1979. Lík bandarísku leikkonunar Jean Seberg finnst vafið í teppi í skotti lítillar fólksbifreiðar. Seberg hafði horfið tíu dögum áður og skilið eftir sig bréf sem stílað var á son hennar. „Ég get ekki lifað lengur með … Halda áfram að lesa