Mánaðarsafn: júní 2014

Þúsund stökkvandi skötur

Á hverju ári safnast saman þúsundir arnarskatna í Kaliforníuflóa og mynda stóra torfu. Þessi torfa syndir síðan rétt undir yfirborðinu og stökkva sköturnar upp yfir sjávarflötin með reglulegu millibili. Ekki er vitað afhverju sköturnar gera þetta og hafa kenningar verið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd