Færslusafn
Efni
-
Nýlegar færslur
- Þegar „Heyr mína bæn” vann Júróvisjón
- „Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?” : Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
- Hollywood og málfrelsið
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (þriðji hluti)
- Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)
Páll Guðmundsson
Mánaðarsafn: október 2014
Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (annar hluti)
Allt síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á … Halda áfram að lesa
Af hræðilegum baðstofum, fylliröftum og matarást. Íslandsferð William Morris (fyrsti hluti)
Allt síðan á 19. öld hefur það tíðkast að gefa því fræga fólki sem stigið hefur fæti á íslenska grund hinn virðulega titil „Íslandsvinur“. Fæstir verðskulda þó þann titil, því yfirleitt hefur fólk aðeins átt leið sína um Ísland á … Halda áfram að lesa
Ástarsaga frá Portúgal
„Það er of seint, Ínes er látin“ er þekkt orðatiltæki í Portúgal sem á uppruna sinn í einni frægustu harmsögu miðalda.
Chewbacca úr Stjörnustríðsmyndunum átti upphaflega að vera lemúr
Þegar George Lucas, skapari Stjörnustríðsmyndanna, bað listamanninn Ralph McQuarrie um að hanna Chewbacca, eða Loðinn eins og hann var kallaður í íslenskri þýðingu, sagði hann honum að teikna veru sem líkist lemúra.