Mánaðarsafn: ágúst 2013

David Attenborough og Gol athöfnin

Á sjötta áratugnum ferðaðist David Attenbourough ásamt tökuliði sínu til eyjarinnar Pentecost í Suðurhöfum. Markmiðið var að ná á filmu í fyrsta sinn athöfn sem eyjaskeggjar kalla Gol. Þessar myndir urðu rúmlega tuttugu árum síðar kveikjan að fyrsta nútíma teygjustökkinu.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gosið í Mount St. Helens, Harry Truman og kettirnir hans

Þann 18. maí 1980 hófst mannskæðasta eldgos í sögu Bandaríkjanna í eldfjallinu Mount St. Helens í Washington fylki. Gosið kostaði 57 mannslíf. Meðal þeirra sem fórust var einbúinn Harry Truman, nafni þrítugasta-og þriðja forseta Bandaríkjanna, en þrjóska hans við að yfirgefa … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd