Mánaðarsafn: september 2013

Angelo Badalamenti, David Lynch og tónlistin í Twin Peaks

Bandaríska tónskáldið Angelo Badalamenti ætti að vera aðdáendum kvikmynda David Lynch góðu kunnur, en meðal þeirra mynda sem þeir félagar unnu saman að voru Blue Velvet, Wild at Heart, Lost Highway og Mullholland Drive.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Heimsins elsti Vambi

Hinn 27 ára gamli Patrick er heimsins elsti vambi. Þegar myndir af honum birtust á vefsíðunni Redit í ágústmánuði síðastliðnum fóru þær um alnetið eins og eldur í sinu. Í kjölfarið birtist umfjöllun um Patrick gamla á vefsíðu MSN fréttastofunnar, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Þegar Conan O’Brien heimsótti Þýskaland og komst að því að þætti hans hafði verið stolið

Þýskaland. Fæðingarstaður Bach og Beethoven. Goethe og Schiller. Nietzche  og Schopenhauer. Bauhaus og Rothaus. Já, Evrópsk menning væri öllu fátækari ef ekki væri fyrir blessuð súrkálin. Þó ná yfirburðir Þjóðverja á menningarsviðinu ekki til allra þátta þess eins og bandaríski grínistinn og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd